4.5.2007 | 12:37
Pétur allur
Pétur ţulur borinn til grafar í dag. Ţar var skemmtilegur mađur, lenti í ţví ađ svara tveimur eđa ţremur símtölum frá kallinum ţegar ég var á fréttastofunni. Hann hafđi margt fram ađ fćra .
Minningargrein Páls Magnússonar um kallinn er sérstök. Í stuttu máli hljóđar hún svona. "Pétur var nöldurseggur sem hafđi ekkert betra viđ tímann ađ gera en ađ hringja í fólk og röfla út af smámunum. Ríkisútvarpiđ ţakkar honum góđ störf."
Eftir ađ ég fór ađ kaupa moggann er ég aftur byrjađur ađ lesa minningargreinar. Ćtli ţađ ţýđi ekki ađ ég sé ađ verđa gamall.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.