Umhverfisvinurinn

Um helgina henti ég dagblöđum í fyrsta sinn í svotilgerđan blađagám út viđ Vesturbćjarlaug. Af hverju fćr mađur ekki 10kall fyrir hvert dagblađ, ţá myndi ég jafnvel nenna ađ gera ţetta aftur.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Ég hef bent á ţađ áđur hér á blogginu ađ mér finnst ađ ţeir sem framleiđa ţetta rusl og henda inní hvert hús eigi ađ vera međ sérstaka gáma viđ öll hús og fjarlćgja blöđin sjálfir. Mér finnst ţađ eina réttlćtiđ

María Kristjánsdóttir, 5.6.2007 kl. 21:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband