5.7.2007 | 23:41
Bölvađ samsćri
Augljóst er ađ stjórnvöld í samstarfi viđ KB banka eru í herferđ gegn hagsmunum mínum. Fyrst lćkkar frú Jóhanna lánshlutfall Íbúđalánasjóđs og nú hćkkar KB banki vextina á nýjum lánum. Allt ţetta gerist á sama tíma og ég er ađ reyna selja íbúđina mína (ţá í vesturbćnum). Kallinn er ósáttur.
Á sama tíma er bakiđ á mér komiđ í bölvađ ólag, held ég komist ekki lengur hjá ţví ađ kíkja til lćknis. Ţetta er ömurlegt ástand.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.