8.2.2008 | 19:57
Óli Njáll hinn menningarsinnađi
Rétt í ţessu gerđust ţau undur og stórmerki ađ Óli Njáll Ingólfsson keypti sér 2 miđa í óperuna á La Traviata eftir Verdi. Sunnu verđur ţví bođiđ á hámenningarlegt deit ţann 20. febrúar. Já, svona leyni ég nú á mér.
Svo er ég ađ hugsa um ađ kaupa mér nýjan bíl, focusinn minn er versti vetrarbíll sem ég hef kynnst og ţarf ađ fara.
Athugasemdir
La Traviata er ofsalega skemmtileg. Ég dreif einmitt í ţví í dag ađ kaupa mér nýjan bíl...
Eva (IP-tala skráđ) 15.2.2008 kl. 02:19
Ţetta er ekki spurning um góđa og slćma bíla, heldur bístjórann!
björn (IP-tala skráđ) 19.2.2008 kl. 12:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.