17.8.2007 | 11:19
Heimsklassinn
Ég er búinn að kaupa mér kort í World Class og hlýt þar með að vera ofboðslega hipp og kúl. Þangað var haldið í gær. Ég er í engu formi núna og lyfti varla léttustu þyngdum í tækjum, á ekki að fara á hlaupabretti en get verið á svona kellingarlegum upphitunartækjum. Þetta skal allt breytast á næstu vikum. Í dag verður haldið aftur í ræktina og tekið hraustlega á því.
Markmið: Um jólin verð ég tvífari David Hasselhoff.
Athugasemdir
ég er að tala um útlitið ekki hausinn
og ef þú minnist á þennan pallatíma þá getum við rætt sönghæfileika þína í leiðinni
Óli Njáll Ingólfsson, 19.8.2007 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.