Sammi í morgunsárið

Það getur verið gott að grípa í Samma brunavörð þegar litlir menn eru glaðvaknaðir klukkan 7 og pabbinn er þreyttur. Held að allir aðilar hafi verið sáttir við ráðahaginn. Nema kannski þegar kallinn lagði af stað í vinnuna upp úr 8 og lenti í umferðarhnút dauðans á Hringbraut.

Á morgun fer Sunna til BNA og karlinn því einn í kotinu. Það mun þýða mikið suð í móður minni um kvöldmat:)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Umferðarhnút - ég hélt að menn lentu ekki í umferðarhnút á austurleið að morgni dags! 

san (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 09:56

2 identicon

Hélt þig vera á Aygo sem má fara sömu leiðir og reiðhjólin.

BrynjarHelgi (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 10:45

3 Smámynd: Óli Njáll Ingólfsson

Jú, þegar maður fer ekki af stað fyrr en eftir klukkan átta þá er umferðarhnútur á gangstígum vesturbæjar.

Svo er oft vesen að sveigja framhjá ljósastaurunum sem iðulega er plantað á gangstéttirnar

Óli Njáll Ingólfsson, 5.9.2007 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband